• Unglinganámskeið
  • Námskeið Skráning
  • Um Silju
SILJAULFARS.IS
  • Unglinganámskeið
  • Námskeið Skráning
  • Um Silju

ONLINE SPRETTUR 2019 

Sprettu hvar og hvenær sem er með Silju Úlfars

Online sprett þjálfunin hentar fyrir unga íþróttamenn sem vilja bæta hraðann og hlaupafærni. 
Online æfingarnar eru hugsaðar sem aukaæfingar með öðrum skipulögðum æfingum íþróttamannsins.
Hægt er að velja prógram fyrir þau sem eru í keppnistímabili (t.d. fótboltinn), eða í undirbúningstímabili (t.d. körfubolti, handbolti)

Það eru þrjú tímabil yfir sumarið, 8 eða 6 vikur,  endar 10. ágúst. ​
​
Ef þú vilt bæta þig, læra nýja hluti, gera þetta extra til að ná lengra þá er þetta prógrammið fyrir þig.
Getur æft hvar og hvenær sem er! 
Online æfingar á keppnis tímabili
​
Dagsetningar og skráningar linkar 
8 vikur: 15. júní - 10. ágúst 
6 vikur: 29. júní - 10. ágúst 
Online æfingar á undirbúnings tímabili
​Dagsetningar og skráningar linkar 
8 vikur: 15. júní - 10. ágúst 
6 vikur: 29. júní - 10. ágúst 
Sumar verð:
8 vikur: 20.000
6 vikur: 15.000

Innifalið: 
Aðgangur að lokuðu svæði á www.siljaulfars.is með öllum æfingum 
​facebook hópur 

Æfingarnar eru með áherslu á: sprettæfingar, hlaupastíls æfingar, core, sprengikraft og liðkun.
Frekari upplýsingar fást hjá Silju - siljaulfars.is@gmail.com
  • Unglinganámskeið
  • Námskeið Skráning
  • Um Silju