• Unglinganámskeið Skráning 2023
SILJAULFARS.IS
  • Unglinganámskeið Skráning 2023

Sumar 2020

Viltu bæta hlaupastílinn
​4 vikur
Fyrsta plan kr. 5.990
Fjölbreyttar hlaupa æfingar
4 vikur
​kr. 3.990

Viltu bæta hlaupastílinn?

Silja Úlfars hefur unnið með mörgum hlaupurum og íþróttamönnum síðustu 12 ár og unnið með þeim að bæta hlaupastílinn og gera hlaupin skilvirkari og auðveldari. Af hverju að bæta hlaupastílinn? Margir eiga það til að vinna gegn sér þegar þeir hlaupa með því að stoppa sig í hverju skrefi, en það getur margt haft áhrif á hlaupin. Það má gera margar mismunandi æfingar til að bæta líkamsstöðuna og hlaupastílinn og gera hlaupin auðveldari, en ekki allir glíma við sömu vandamál og því mikilvægt að skoða hvern fyrir sig. 

„Silja er forritarinn og hlaupararnir eru litli öppin sem þarf að uppfæra“

Þetta prógram er fyrir íþróttamenn eða þá sem eru að hlaupa, á öllum aldri í öllum íþróttagreinum. Ungir metnaðarfullir íþróttamenn 10-13 ára ættu að gera æfingarnar með einhverjum eldri, eins og foreldri eða systkini.

Eftir skráninguna færðu email með frekari upplýsingum og verkefnum, eins og að taka video. Þú færð 4 vikna prógram til að fylgja, með því markmiði að bæta hlaupastílinn. Þetta eru æfingar sem henta með öðrum æfingum, frekar hugsaðar sem aukaæfingar sem trufla ekki önnur prógröm.
​
Verð:
5.990kr 
*Ath takmarkaður fjöldi ​
​
Skráning HÉR 

Fjölbreyttar hlaupa æfingar

Hlaupaæfingarnar eru fyrir þá sem vilja komast í hlaupaform og finnst gaman að taka fjölbreyttar hlaupaæfingar. 
Getur verið undirbúningur fyrir hlaup sumarsins, en þetta er samt ekki markvisst prógram. Æfingar verða á svæði á heimasíðunni siljaulfars.is og koma inn 3 æfingar á viku.

Það má skala æfingarnar upp og niður og geta því hentað öllum. 

Dagsetningar:  Það er hægt að ganga í hópinn á 2ja vikna fresti. 
18. maí
​1. júní 
15. júní 
29. júní 

Verð:
4 vikur: 3.990kr 

Skráning hér 
Picture
  • Unglinganámskeið Skráning 2023