SPRETTÆFINGARNAR eru fyrir þig ef:
- Þú vilt bæta hraðann - Þú vilt bæta hlaupastílinn - Þig vantar aukaæfingar með æfingum og keppni |
SPRETTÆFING ÍÞRÓTTAMANNSINS- 4 vikur
- 2 sprett æfingar - 1 hlaupastílsæfing - 1 core æfing Prógrammið er fyrir íþróttamenn/konur sem vilja bæta hraðann, þetta er flott prógramm á æfinga eða keppnistímabilinu. Prógrammið er hugsuð sem fín aukaæfing með öðrum æfingum. Æfingarnar er hægt að gera strax eftir æfingu eða heima sem aukaæfingu. Æfingarnar eru ekki langar, aðeins um 20 mínútur. Íþróttamaðurinn getur stjórnað hvenær hentar að taka æfingarnar, eða hvort 1 sprettæfing sé nóg, fer eftir æfinga og leikja álagi. Æfingarnar koma í appinu TrueCoach, þar eru æfingarnar og video af æfingunum. *Athugið að ef þú hefur verið með TrueCoach app hjá öðrum þjálfara þá þarftu að biðja hann að færa emailinn þinn yfir á Silju, eða nota annan email sem hefur ekki verið notaður í TrueCoach. Ef þú hefur spurningar ekki hika við að senda mér línu á siljaulfars.is@gmail.com eða á instagram spjall @siljaulfars. VERÐ |