• Unglinganámskeið
  • Námskeið Skráning
  • Um Silju
SILJAULFARS.IS
  • Unglinganámskeið
  • Námskeið Skráning
  • Um Silju

Online Hlaupa
​Prógröm

Viltu Hlaupa...?
​
Hraðar? Betur?
eða taka Fjölbreyttar Hlaupa Æfingar? 

Picture

Viltu bæta hlaupastílinn?

Hlaupastíll skiptir miklu mál, hann getur unnið með þér eða gegn! Þú getur verið að stoppa þig í hverju skrefi eða setja of mikið álag á líkamann. Þetta prógram er fyrir alla, allir geta bætt hlaupastílinn sinn. Hlaupaæfingar, stílæfingar, styrktaræfingar og liðleiki.

Æfingarnar eru hugsaðar sem aukaæfing við það sem þú ert að gera nú þegar.


Við notumst við TrueCoach appið, í gegnum það skilarðu inn videoum af þér að hlaupa og Silja skoðar hlaupastílinn þinn og þú færð leiðbeiningar og æfingar sem aðstoða þig við að bæta þig enn frekar. 4 vikur, þú velur hvort þú viljir 2, 3 eða 4 æfingar á viku. Vikuleg verkefni - þetta er samvinna. 

Fókusinn er á betri hlaupastíl!

Verð: 14.990kr (tilboð á 9.990kr út 31. okt) 
*Takmarkaður fjöldi hverju sinni 

Skráðu þig hér! 

Sprettþjálfun 14 ára og yngri 

Börn og unglingar eru flest öll í sínum íþróttum, en mörgum langar engu að síður að bæta sig og taka aukaæfingar.

4 vikna prógram, 4 æfingar á viku. Undirstaðan í prógramminu er hlaupa og hraðaþjálfun, en við æfum hlaupastíl, hraða, stefnubreytingar og hugum að endurheimt (recovery). Silja fer yfir hlaupastílinn, stefnubreytingar og tækni sem er gott að læra á þessum aldri. 

Verð: 4.990kr (tilboð á 3.990kr út 31. okt) 

Skráðu þig hér! 
Picture
Picture

Sprettþjálfun
Íþróttamenn 15 ára og eldri

Hlaupa og sprett æfingar fyrir íþróttamenn 15 ára og eldri. Æfingarnar henta vel fyrir íþróttamenn sem vilja bæta á sig aukaæfingu með fókus á hraða og hlaupastíl, ásamt sprengikrafts æfingum og stefnubreytingum. 4-5 æfingar á viku, en hvernig þú setur upp æfingarnar skiptir miklu máli. 
4 vikna prógram, 4-5 æfingar á viku. 

Verð: 4.990kr (tilboð á 3.990kr út 31. okt) ​

Skráðu þig hér! 

Fjölbreyttar hlaupaæfingar

Öll erum við íþróttamenn!
Hvernig væri að leika sér aðeins og taka æfingar líkt og íþróttamenn. 
Fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar sem allir geta gert, hlaupaæfingar, hopp,  þrekæfingar, liðleiki, recovery, ásamt því að vinna í hlaupastílnum. 

4 vikna prógram, 4 æfingar á viku
​
Verð: 3.990kr  

Skráðu þig hér! 
Picture
  • Unglinganámskeið
  • Námskeið Skráning
  • Um Silju