Viltu Hlaupa...?
Hraðar? Betur?
og taka fjölbreyttar hlaupaæfingar?
Fjölbreyttar og skemmtilegar æfingar sem allir geta gert, hlaup, hopp, þrekæfingar, liðleiki, recovery, ásamt því að vinna í hlaupastílnum.
"Ég vildi setja saman skemmtilegt og fjölbreytt hlaupaprógram, sem hægt er að gera hvar sem er. Ég ætla að kalla prógrammið “Fun Run” þar sem við leikum okkur aðeins með þetta."
Hentar byrjendum, fjölskyldum, einhverjum sem vill æfa fjölbreytt og prófa nýja hluti.
"Ég vildi setja saman skemmtilegt og fjölbreytt hlaupaprógram, sem hægt er að gera hvar sem er. Ég ætla að kalla prógrammið “Fun Run” þar sem við leikum okkur aðeins með þetta."
Hentar byrjendum, fjölskyldum, einhverjum sem vill æfa fjölbreytt og prófa nýja hluti.
Fun 5KÖll erum við íþróttamenn!
Hvernig væri að leika sér aðeins og taka æfingar líkt og íþróttamenn. Fun 5k miðar við þá sem eru að stefna að því að hlaupa eða bæta sig í 5km hlaupi. 4 vikna prógram, 3 hlaupa æfingar á viku, 1 styrktaræfing og fleiri æfingar til að styrkja og liðka. Fjölbreyttar hlaupaæfingar sem allir geta gert, hvort sem það séu íþróttamenn eða nýliðar. Verð: 9.990kr Skráðu þig hér! |
Fun 10kÖll erum við íþróttamenn!
Hvernig væri að leika sér aðeins og taka æfingar líkt og íþróttamenn. Fun 10k miðar við þá sem eru að stefna að því að hlaupa eða bæta sig í 10km hlaupi. Hlaupin eru lengri í 10k prógramminu. 4 vikna prógram, 3 hlaupa æfingar á viku, 1 styrktaræfing og fleiri æfingar til að styrkja og liðka. Fjölbreyttar hlaupaæfingar sem allir geta gert, hvort sem það séu íþróttamenn eða nýliðar. Verð: 9.990kr Skráðu þig hér! |