• Unglinganámskeið Skráning 2023
SILJAULFARS.IS
  • Unglinganámskeið Skráning 2023
Picture
AUKAÆFINGIN er fyrir þig ef: 
- Þú vilt vinna í hlaupastílnum með hlaupunum
- Þú vilt bæta við hlaupastílsæfingar við prógrammið þitt

HLAUPASTÍLL
AUKAÆFING HLAUPARANS

AUKAÆFING HLAUPARANS - HLAUPASTÍLL 
-   4 vikur
-   4 æfingar sem fókusa á hlaupastíl
-   Æfingarnar eru ca 20 mínútur

Æfingarnar eru hugsaðar til að bæta hlaupastílinn okkar, vinna í veikleikum. Betra hlaupaform hjálpar okkur með hraðann og getur verið meiðslafyrirbyggjandi. 

Prógrammið er hugsað sem viðbót við hlaupaæfingar. Hægt er að gera æfingarnar strax eftir æfingu eða heima sem aukaæfingu. Hlauparinn getur stjórnað hvenær hentar að taka æfingarnar.  

Æfingarnar geta verið allt frá hlaupastílsæfingum, styrktaræfingum, core æfingum, og fleira. Allt með markmiði að hlaupa betur. 

Æfingarnar koma í appinu TrueCoach, þar eru æfingarnar og video af æfingunum. 
*Athugið að ef þú hefur verið með TrueCoach app hjá öðrum þjálfara þá þarftu að biðja hann að færa emailinn þinn yfir á Silju, eða nota annan email sem hefur ekki verið notaður í TrueCoach.

Ef þú hefur spurningar ekki hika við að senda mér línu á siljaulfars.is@gmail.com eða á instagram spjall @siljaulfars. 

VERÐ 6.000 KR
  • Unglinganámskeið Skráning 2023