FAST & FIT er fyrir þig ef:
- Þig langar í fjölbreyttar hlaupa æfingar - Þig langar að einhver "mati" þig af æfingum - Þig langar að æfa smá eins og spretthlaupari |
FAST & FIT- 4 vikur - 4 æfingar á viku (hlaup, hopp, þrekhringir) Prófaðu að æfa eins og spretthlaupari! Í prógramminu eru sprett intervöl, hopp æfingar, core æfingar, þrekhringir og fleira. Þetta er líkt því að æfa eins og spretthlaupari, spenna vöðvana aðeins og finna mjólkursýruna. Þegar þú skráir þig í online þjálfun þá færðu aðgang að appinu TrueCoach og þar færðu allar æfingarnar ásamt video af æfingunum með frekari útskýringum. *Athugið að ef þú hefur verið með TrueCoach app hjá öðrum þjálfara þá þarftu að biðja hann að færa emailinn þinn yfir á Silju, eða nota annan email sem hefur ekki verið notaður í TrueCoach. Eftir að þú klárar FAST & FIT gæti verið sniðugt að færa sig upp í: - FAST 5 K - fókus á að bæta hraðann í 5 km - FAST 10 K - fókusa á að bæta hraðann í 10 km - AUKAÆFING - HLAUPASTÍLL Ef þú hefur spurningar ekki hika við að senda mér línu á siljaulfars.is@gmail.com eða á instagram spjall @siljaulfars. |